Murr: Leiðsögn listamanna

Tryggvagata 17, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hafnarhús
25, júlí 2024
Opið frá: 20.00 - 21.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Listamennirnir Margrét M. Norðdahl og Sigurður Ámundason verða með leiðsögn um samsýninguna Murr sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi. Þau eiga bæði verk á sýningunni og munu segja frá verkum sínum.

Murr er s‎ýning á verkum íslenskra samtímalistamanna þar sem sjónum er beint að áráttukenndum vinnuaðferðum í myndlist; endurtekningum, reglum og ofureinbeitingu.

Frítt er inn á leiðsögnina fyrir handhafa Árskorts og Menningarkorts, aðgöngumiði á safnið gildir annars.

Síðasta fimmtudagur hvers mánaðar er Fimmtudagurinn langi. Af því tilefni bjóða söfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma.
Opið er til kl. 22.00 í Hafnahúsi alla fimmtudaga!

Svipaðir viðburðir

Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar