Springum út í Vesturbænum

Hofsvallagata 54, 107 Reykjavík

Dagsetningar
Fyrir aftan vesturbæjarlaug
24, júlí 2024
Opið frá: 11.30 - 12.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sirkussýningin Springum út er barna- og fjölskyldusýning þar sem Urður og Kristinn hvetja hvort annað og hjálpast að við að sýna spennandi og flottar listir. Sýningin er 20-30 mínútur að lengd og í henni eru loftfimleikar, töfrar, áhættuatriði, jöggl og grín.

Sýningin er styrkt af íbúaráði Vesturbæjar.

Svipaðir viðburðir

Útiskákmót á Ingólfstorgi
Mikilvæg mistök í Laugardalnum
Götubitahátíð 2024 - European Street Food Awards
Springum út í Vesturbænum
Í morgun sá ég stúlku - Tríó Ljósa
STÓRMARKAÐUR PRIKSINS / 20.07.24
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Murr: Leiðsögn listamanna
Hádegisganga í grasagarðinum
PIKKNIKK Tónleikar
Mánudjass!
Götubitahátíð 2024
Heyannir
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Hugleiðslumaraþon í miðborginni
Loteria Night (mexíkóskt bingó)
Heyannir
Kvöldgöngur │ Listaverkin í Laugardalnum

#borginokkar