Útiskákmót á Ingólfstorgi

Ingólfstorg

Dagsetningar
Ingólfstorg
20, júlí 2024
Opið frá: 13.00 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Alþjóðlegi skákdagurinn er 20. júlí ár hvert. Tilefnið er stofnun FIDE – alþjóða skáksambandsins sem stofnað var þann dag, árið 1924, og fagnar því 100 ára afmæli.

Í tilefni þess ætlar FIDE að standa fyrir heimsmetstilraun þann 20. júlí. Markmiðið er metfjöldi í heiminum tefli þann dag. Sjá: https://100.fide.com/gwr/.

Skáksamband Íslands ætlar að taka þátt í þessu heimsmetstilrauninni og boðar til afmælismóts á Ingólfstorgi, kl. 13!

Heildarverðlaun verða 100.000 kr.

1. 50.000 kr.
2. 30.000 kr.
3. 20.000 kr.

Verðlaun skiptast eftir Hort-kerfinu. Aðeins þrír efstu eftir oddastigaútreikning* fá verðlaun.

Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 4+2.

Þátttökugjöld eru kr. 2.000 fyrir fullorðna en kr. 1.000. fyrir ungmenni á grunnskólaaldri (fædd 2008 eða síðar). Frítt fyrir titilhafa aðra en CM/WCM. Þátttökugjöld leggist inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir lok skráningarfrests. Skráning telst ekki gild fyrr en greiðsla hefur farið fram.

Skráningarfrestur er til kl. 13, föstudaginn, 19. júlí. Ekki verður hægt að skrá sig eftir skráningarfrest

Svipaðir viðburðir

Útiskákmót á Ingólfstorgi
Springum út í Vesturbænum
Götubitahátíð 2024 - European Street Food Awards
Mikilvæg mistök í Laugardalnum
Í morgun sá ég stúlku - Tríó Ljósa
STÓRMARKAÐUR PRIKSINS / 20.07.24
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Murr: Leiðsögn listamanna
Hádegisganga í grasagarðinum
PIKKNIKK Tónleikar
Götubitahátíð 2024
Mánudjass!
Heyannir
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Hugleiðslumaraþon í miðborginni
Loteria Night (mexíkóskt bingó)
Heyannir
Kvöldgöngur │ Listaverkin í Laugardalnum

#borginokkar