Götubitahátíð 2024

Sóleyjargata 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
hljómskálagarðurinn
19, júlí 2024 - 21, júlí 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Götubitahátíð 2024 – European Street Food Awards kynnir í samstarfi við Reykjavíkurborg, Coke og Víking

✨ Stærsta matarviðburður á Íslandi, Götubitahátíð 2024 verður haldin í Hljómskálagarðinum 19-21 júlí. Á hátíðinni verða um 30 söluaðilar í matarvögnum og sölubásum, keppnin um Besti Götubiti Íslands 2024, tónlist og leiktæki og hoppukastalar fyrir yngri kynslóðina. Einnig verður bjórbíllinn og bubblu vagninn á svæðinu fyrir þá þyrstu.

🍔 Á hátíðinn fer einnig fram keppnin um "Besti Götubiti Íslands 2024" og mun sigurvegarinn keppa fyrir Íslands hönd á stærstu götubitakeppni í heimi, European Street Food Awards sem haldin verðu í Þýskalandi í lok september, þar sem 18 aðrar þjóðir keppa um besta götubitan í Evrópu.

Opnunartími er eftirfarandi:
⭐️ Fös 19. júlí : 17.00 - 20.00
⭐️ Lau 20 júlí: 12.00 - 20.00
⭐️ Sun 21 júlí: 12.00 - 18.00

Hlökkum til að sjá ykkur í götubitahátíðar fíling.

ATH: Enginn aðgangseyrir er inná hátíðina

Svipaðir viðburðir

Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar