Götubitahátíð 2024 - European Street Food Awards

Hljómskálagarður

Dagsetningar
Tjörnin, Hljómskálagarðurinn og Vatnsmýrin
19, júlí 2024
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://reykjavikstreetfood.is/vidburdur/gotubitahatid-2024-european-street-food-awards/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Götubitahátíð 2024 – European Street Food Awards kynnir í samstarfi við Reykjavíkurborg, Coke og Víking

🤌🏻 Stærsti matarviðburður á Íslandi, Götubitahátíð 2024 verður haldin í Hljómskálagarðinum 19-21 júlí. Á hátíðinni verða um 30 söluaðilar í matarvögnum og sölubásum, keppnin um Besti Götubiti Íslands 2024, tónlist og leiktæki og hoppukastalar fyrir yngri kynslóðina. Einnig verður bjórbíllinn og bubblu vagninn á svæðinu fyrir þá þyrstu.

Á hátíðinn fer einnig fram keppnin um “Besti Götubiti Íslands 2024” og mun sigurvegarinn keppa fyrir Íslands hönd á stærstu götubitakeppni í heimi, European Street Food Awards sem haldin verðu í Þýskalandi í lok september, þar sem 18 aðrar þjóðir keppa um besta götubitan í Evrópu.

Opnunartími er eftirfarandi:
Fös 19. júlí : 17.00 – 20.00
Lau 20 júlí: 12.00 – 20.00
Sun 21 júlí: 12.00 – 18.00

Hlökkum til að sjá ykkur í götubitahátíðar fíling.
ATH: Enginn aðgangseyrir er inná hátíðina

Svipaðir viðburðir

Útiskákmót á Ingólfstorgi
Springum út í Vesturbænum
Mikilvæg mistök í Laugardalnum
Götubitahátíð 2024 - European Street Food Awards
Í morgun sá ég stúlku - Tríó Ljósa
Götubitahátíð 2024
STÓRMARKAÐUR PRIKSINS / 20.07.24
Murr: Leiðsögn listamanna
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Hádegisganga í grasagarðinum
PIKKNIKK Tónleikar
Mánudjass!
Heyannir
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Hugleiðslumaraþon í miðborginni
Loteria Night (mexíkóskt bingó)
Heyannir
Kvöldgöngur │ Listaverkin í Laugardalnum

#borginokkar