Bangsímon - Alla miðvikudaga á Lottutúni í Elliðaárdal

Lottutún

Dagsetningar
Lottutún, Reykjavík
05, júní 2024 - 28, ágúst 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 15.00 - 16.00

Vefsíða https://www.leikhopurinnlotta.is/syningaplan
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Leikhópurinn Lotta sýnir fjölskyldusöngleikinn Bangsímon alla miðvikudaga (nema 24.júlí) á Lottutúni í Elliðaárdal á bak við gömlu rafstöðina klukkan 18:00. Í júlí og ágúst bætast við nokkrar aukasýningar klukkan 15:00. Sýningin er ein klukkustund. Að vanda mun hópurinn ferðast með sýninguna um allt land en sýningaplan sumarsins má finna á www.leikhopurinnlotta.is. Miðaverð er 3.700 krónur, frítt fyrir 2ja ára og yngri. Bæði er hægt að nálgast miða á staðnum sem og á tix.is. Hlökkum til að sjá ykkur!

Svipaðir viðburðir

Samlegðaráhrif
Syng órónni vögguljóð - harpa, söngur og lúta
Hinsegin listamarkaður Q félagsins
Fornbíladagurinn
DORMA - Hádegistónleikar í Eldborg - Álfheiður Erla & Bjarni Frímann
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Skákmót Taflfélags Reykjavíkur
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina
OPNUNARTÓNLEIKAR / Orgelsumar - Kjartan Jósefsson Ognibene orgel, Kaupmannahöfn
Bangsímon - Alla miðvikudaga á Lottutúni í Elliðaárdal
Sýning | MossArt
Í tíma og ótíma
Óþægileg blæbrigði
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa & Götuleikhúss Hins Hússins
Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar

#borginokkar