Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar

Laugarnestangi 70, 105 Reykjavík

Dagsetningar
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
05, júlí 2022 - 13, ágúst 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 20.30 - 21.30

Vefsíða //www.lso.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Var þetta draumur?
Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, María Sól Ingólfsdóttir sópran, Eggert Reginn Kjartansson tenór og Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanó.
Með ljóðaflokkum eftir Dvořák, Sibelius og Beethoven er áheyrendum boðið að sökkva sér í margslungnar tilfinningar ástarinnar í meðförum þriggja meistaratónskálda frá ólíkum menningarheimum. Písně Milostné (ástarsöngvar) ópus 83 eftir Antonín Dvořák, Fem sanger, ópus 37 eftir Jean Sibelius og An die ferne Geliebte, ópus 98 eftir Ludwig van Beethoven.

Svipaðir viðburðir

J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar