Leikhúskaffi | Óskaland

Listabraut 3, 103 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Kringlunni
01, október 2024
Opið frá: 17.30 - 18.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/fraedsla/leikhuskaffi-oskaland
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Gamanleikritið Óskaland verður frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins þann 11. október næstkomandi. Óskaland er dásamlega fyndið og heiðarlegt verk um fjölskylduflækjur og kynslóðabil.

Leikhúskaffið er skemmtilegur viðburður fyrir öll sem hafa áhuga á leikhúsi og hefst á Borgarbókasafninu Kringlunni þar sem Hilmir Snær Guðnason leikstjóri segir frá sýningunni. Í kjölfarið verður farið samferða yfir á Stóra svið Borgarleikhúsins þar sem leikmyndin verður skoðuð og boðið upp á umræður og spurningar fyrir áhugasama.

Gestum leikhúskaffis býðst 10% afsláttur af miðaverði á sýninguna.

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ull
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Leiðsögn á pólsku
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Hipsumhaps í Hannesarholti
Heimili Heimsmarkmiðanna: Matarsóun
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Cauda Collective: Spegill, spegill
Syngjum Saman með Hörpu Þorvaldsdóttur

#borginokkar