Syngjum Saman með Hörpu Þorvaldsdóttur

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
21, september 2024
Opið frá: 14.00 - 15.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/syngjum-saman-med-horpu-thorvaldsdottur/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Harpa Þorvalds stýrir Syngjum saman í Hannesarholti laugardaginn 21. september kl. 14

Harpa er verkefnastjóri list- og menningartengdra verkefna á Grunnskólaskrifstofu Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og stýrir þar á meðal verkefninu Syngjandi skóli. Áður starfaði hún sem tónmenntakennari og kórstjóri við Laugarnesskóla í Reykjavík. Auk þess hefur Harpa stjórnað vikulegum söngstundum á Hrafnistu frá árinu 2018, haldið utan um viðburðinn Syngjum saman í Hannesarholti á árum áður og er sjálfstætt starfandi tónlistarkona og meðlimur í hljómsveitinni Brek.

Textar á tjaldi svo allir geta sungið með. Allar kynslóðir velkomnar. Ókeypis aðgangur.

Svipaðir viðburðir

Á inniskónum: Elín Hall og Magnús Jóhann
Sumarsól
Fimmtudagurinn Langi
Fjölskylduhátíð Dans Brynju Péturs
Uppskeruhátíð Sumarlestursins
Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Lærum að flétta körfu
Listamenn að verki
Ósýnilegt verður sýnilegt
Springum út í Laugardalnum
Uppskeruhátíð sumarlestursins
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Hádegisganga í grasagarðinum
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
LOKATÓNLEIKAR - Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2024
Hæglætishelgi
Leiðsögn sýningarstjóra | Átthagamálverkið

#borginokkar