Cauda Collective: Spegill, spegill

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
27, september 2024
Opið frá: 20.15 - 22.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/eldblik-tonleikarod-cauda-collective/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Spegill, spegill
Hannesarholti, 27. september 2024 kl. 20:15, 5.900 kr
Cauda Collective hefur tónleikaröð sína í Hannesarholti með verkum eftir þær Eygló Höskuldsdóttur Viborg (f. 1989) og Jesse Montgomery (f. 1981). Leiknir verða strengjakvartettar og dúettar fyrir sópran og selló eftir bæði tónskáldin, sem eiga það sameiginlegt að hafa stundað nám í New York. Verk Eyglóar Silfra og Kona lítur við einkennast af áferðarfögrum strófum þar sem flaututónar strengjahljóðfæra eru notaðir á frumlegan hátt. Verk Jesse, Loisaida, My Love og Break Away, einkennast af leikglöðum en kraftmiklum laglínum sem oft eru unnar upp úr spuna.

Svipaðir viðburðir

Á inniskónum: Elín Hall og Magnús Jóhann
Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Flugeldasýning Menningarnætur
Sumarsól
Uppskeruhátíð Sumarlestursins
Fimmtudagurinn Langi
Fjölskylduhátíð Dans Brynju Péturs
Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Lærum að flétta körfu
Listamenn að verki
Ósýnilegt verður sýnilegt
Springum út í Laugardalnum
Uppskeruhátíð sumarlestursins
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Hádegisganga í grasagarðinum
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
LOKATÓNLEIKAR - Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2024

#borginokkar