Vík Prjónsdóttir – Ævisaga

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Dagsetningar
Hönnunarsafn Íslands
15, september 2024
Opið frá: 13.00 - 14.00

Vefsíða https://www.honnunarsafn.is/vidburdir/vik-prjonsdottir-aevisaga
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Brynhildur Pálsdóttir, einn af hönnuðum og stofnendum Víkur Prjónsdóttur, reku áhugaverða sögu verkefnisins frá því það var stofnað árið 2005 til dagsins í dag. Vík Prjónsdóttir er þekkt fyrir frumlega hönnuð teppi og fatnað úr íslenskri ull. Þjóðsögur, náttúran og töfrar hversdagsins eru helsti innblástur að verkunum. Á sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili má sjá tvö teppi frá Vík Prjónsdóttur en safnið varðveitir um 15 teppi og flíkur frá Vík auk frumgerða og tilrauna.

Svipaðir viðburðir

Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ull
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Leiðsögn á pólsku
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Hipsumhaps í Hannesarholti
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Heimili Heimsmarkmiðanna: Að klæða sig sjálfbært?
Syngjum Saman með Hörpu Þorvaldsdóttur
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Pappírsblómasmiðja | Búum til fallega Garðasól
Smásmiðjur | Mynd-, tónlistar- eða hljóðvinnsla
Orðasmiðja | Ástly
Glæpafár á Íslandi | Skúli Sigurðsson situr fyrir svörum

#borginokkar