Orðasmiðja | Ástly

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
18, september 2024 - 23, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/en/event/language/wordshop-astly
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Ástly er tilbúið orð, samsett úr íslenska orðinu ást og enska orðinu lovely.
"Okkur langar að bjóða fólkinu í samfélaginu, af hvaða uppruna og með hvaða móðurmál sem er, að koma saman til að deila og ræða sín ástsælustu orð sem snúa að tungumáli umhyggju og kærleika. Í ferlinu munum við ræða, afbyggja og sjóða saman atkvæði, bókstafi og hljóð til að búa til ný orð sem bætast við íslenska tungu. Útkoma vinnustofunnar gæti litið út eins og karfa af nýsköpuðum orðum sem færa lit, gleði og gefa okkur eignarhald á tungumálunum sem við tölum í samfélögum okkar."
Jordic Mist og Chanel Björk stýra orðasmiðjunni og eiga jafnframt hugmyndina að verkefninu.

Svipaðir viðburðir

Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ull
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Leiðsögn á pólsku
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Hipsumhaps í Hannesarholti
Heimili Heimsmarkmiðanna: Matarsóun
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Syngjum Saman með Hörpu Þorvaldsdóttur
Fróðleikskaffi | Garðahönnun 101
Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað

#borginokkar