Haustfrí | Skuggaleikhús

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
24, október 2024
Opið frá: 13.00 - 15.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í skuggalega skuggaleikhúsinu leikum við okkur með ljós og skugga. Þú býrð til þínar eigin sögupersónur og leikur þér með þær eins og þér finnst skemmtilegast.

Kannski viltu búa til leikrit með vini þínum eða bara sjá fígúruna þína stækka og stækka á veggnum.

Ævintýrin eru rétt handan við hornið, þú þarft bara að búa þau til!

Engin skráning og öll velkomin.

Kynnið ykkur heildardagskrá Borgarbókasafnsins í haustfríinu!

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230

Svipaðir viðburðir

Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ull
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Leiðsögn á pólsku
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Heimili Heimsmarkmiðanna: Matarsóun
Hipsumhaps í Hannesarholti
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Syngjum Saman með Hörpu Þorvaldsdóttur
Fróðleikskaffi | Garðahönnun 101
Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað

#borginokkar