RAVEN í Hannesarholti

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
25, október 2024
Opið frá: 20.00 - 22.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/raven-i-hannesarholti/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

RAVEN í Hannesarholti 25. október kl 20

Tónlistarkonan og lagahöfundurinn Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, eða RAVEN, kemur fram í Hannesarholti þann 25. október næstkomandi. Hún mun flytja frumsamin lög, nýtt efni í bland við gamalt og einnig vel valdar ábreiður sem hún heldur upp mikið upp á. Lýsa má tónlist RAVEN sem rólegu, lagrænu poppi og búast má við góðri og persónulegri stemningu á þessum tónleikum. Komið og njótið ljúfra tóna RAVEN í Hannesarholti 25. október.

Miðaverð er 4.900 kr og tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Húsið opnar 19:30 og gengið er inn í Hljóðberg í Hannesarholti af Skálholtsstíg.

Svipaðir viðburðir

Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ull
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Leiðsögn á pólsku
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Hipsumhaps í Hannesarholti
Heimili Heimsmarkmiðanna: Matarsóun
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Syngjum Saman með Hörpu Þorvaldsdóttur
Fróðleikskaffi | Garðahönnun 101
Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað

#borginokkar