Heimili Heimsmarkmiðanna: Hvers virði er náttúran?

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
02, október 2024
Opið frá: 17.15 - 19.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/heimili-heimsmarkmidanna-hvers-virdi-er-natturan/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Náttúran á Íslandi verður ekki metin til fjárs, eða hvað? Er nóg að vera með 2-4 fossa, 5 góðar laxveiðiár og 12 firði? en 6 ár og 3 fossa? Verðum við að fórna náttúru fyrir hagvöxt – eða er það tvígreining á röngum forsendum? Á þessum opna vettvangi Heimili Heimsmarkmiðanna reynum við að “verðsetja” íslenska náttúru.

Á opnum vettvangum Heimilis Heimsmarkmiðanna fáum við til okkar sérfræðinga úr ýmsum áttum og hvetjum til virkrar þáttöku áheyrenda í umræðunum. Að þessi sinni eru sérfræðingarnir:

Daði Már Kristófersson – hagfræðingur og prófessor

Sigríður Þorgeirsdóttir – heimspekingur og prófessor

Oddur Sigurðsson – jarðfræðingur og ljósmyndari

Katrín Oddsdóttir – lögmaður mun leiða áheyrendur og sérfræðinga saman í líflegar umræður.

Þessi opni vettvangur verður haldinn í Hljóðbergi í Hannesarholti og er gestum gjaldfrjáls. Gengið er inn frá Skálholtsstíg

Svipaðir viðburðir

Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Vaxið úr grasi – samband plantna og smádýra
Uppspretta möguleika í skóla- og frístundastarfi
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Leiðsögn á rússnesku
Leiðsögn á kóresku
Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Opin smiðja | Listin að brjóta origami
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Heimili Heimsmarkmiðanna: Að klæða sig sjálfbært?
Duo Norden í Hannesarholti
Sjónlýsing – Jónsi: Flóð
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Smásmiðjur | Mynd-, tónlistar- eða hljóðvinnsla
Glæpafár | Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim.
Foreldrakaffi
Tilbúningur | Bókabox

#borginokkar