UMBRA ENSEMBLE –TVÆR HLIÐAR HALLGRÍMS

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
20, október 2024
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://www.hallgrimskirkja.is/is/dagatal/dagatal-listi/tvaer-hlidar-hallgrims-umbra-ensemble
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

TVÆR HLIÐAR HALLGRÍMS

Tónlistarhópurinn Umbra mun vinna með valið efni úr bókinni „Hvað verður fegra fundið?“ en bókin er í vinnslu fyrir Minningarár Hallgríms Péturssonar - 350. Bókin inniheldur andlega og veraldlega texta eftir skáldi sem valdir voru af Sr. Irmu Sjörn Óskarsdóttur, Steinunni Jóhannesdóttur, Svanhildi Óskarsdóttiu og Margréti Eggertsdóttur."
Veraldleg ljóð Hallgríms Péturssonar hafa ekki fengið mikla athygli í tónsköpun en eftir hann liggja ljóð og kvæði sem er magnaður spegill á merkilega ævi skáldsins og heimsmynd 17.aldar. Á tónleikunum er jöfnum höndum unnið með trúarleg og veraldleg kvæði Hallgrím - tónefni kemur úr nokkrum áttum, Þjóðlagasafni Bjarna Þorsteinssonar, lagboðum frá miðöldum og eigin tónsmíðum hópsins.

Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangur 3.900 kr.

Svipaðir viðburðir

Leikum að list | Málum allan heiminn!
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur
Leikum að list | Málum allan heiminn!
HIMNASENDING - Myndlistarsýning Ragnheiðar Ragnarsdóttur
W.O.M.E.N. á Íslandi | Kynnist okkur!
Á inniskónum: Elín Hall og Magnús Jóhann
UMBRA: Ómur aldanna
Leiðsögn listamanna | Murr
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Barmmerkjasmiðja | Hver er þinn uppáhalds glæpon?
Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss í Úlfarsárdal
Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss í Grófinni
Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss í Árbæ
Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss í Kringlunni
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Skákmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur
Glæpafár á Íslandi | Bókmenntaganga - Bræður, systur og glæpir
Glæpafár á Íslandi | Glæpakviss

#borginokkar