Á inniskónum: Elín Hall og Magnús Jóhann

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hannesarholt
31, ágúst 2024
Opið frá: 20.00 - 22.00

Vefsíða https://hannesarholt.is/vidburdur/a-inniskonum-elin-hall-og-magnus-johann/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Á inniskónum er spjalltónleikaröð Magnúsar Jóhanns píanóleikara þar sem hann fær til sín gesti víðsvegar að úr tónlistarlífi íslendinga. Magnús setur tónlist viðmælenda sinna í nýjan búning með dyggri aðstoð hljóðgervla, trommuheila og hljómborða af ýmsum toga og spyr þá svo spjörunum úr. Gestur Magnúsar þann 25. maí nk. er tónlistarkonan Elín Hall.

Svipaðir viðburðir

Á inniskónum: Elín Hall og Magnús Jóhann
Sumarsól
Uppskeruhátíð Sumarlestursins
Fimmtudagurinn Langi
Fjölskylduhátíð Dans Brynju Péturs
Fjölskyldumorgnar / Krílastund
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Lærum að flétta körfu
Listamenn að verki
Ósýnilegt verður sýnilegt
Uppskeruhátíð sumarlestursins
Springum út í Laugardalnum
Hádegisganga í grasagarðinum
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
LOKATÓNLEIKAR - Orgelsumar í Hallgrímskirkju 2024
Hæglætishelgi
Leiðsögn sýningarstjóra | Átthagamálverkið

#borginokkar