Fjölskylduhátíð Dans Brynju Péturs

Lækjargata 2, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Bakarabrekka (Garðurinn á móti Hard Rock fyrir neðan Baka Baka)
29, ágúst 2024
Opið frá: 17.30 - 18.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Dans Brynju Péturs í samstarfi við Reykjavíkurborg, Sumarborg Reykjavíkur býður þér á fjölskylduhátíð Dans Brynju Péturs þann 29. ágúst n.k. kl. 17:30.

Fjölskylduhátíðin samanstendur af danssýningu ásamt danskennslu fyrir alla, unga sem aldna. Við hvetjum alla dansara til að mæta með vini og vandamenn - hvern langar ekki að taka sporið með mömmu og pabba eða jafnvel ömmu og afa?

Sýningin og hátíðin er fyrir alla sem á vegi verða og ættu allir að hafa gaman af þessari frábæru skemmtun.

Við hlökkum til að sjá ykkur í Bakarabrekku þann 29. ágúst! (Garðinum á móti Hard Rock fyrir neðan Baka Baka).

Svipaðir viðburðir

Codapent: Batabréfin
Ljóðainnrásin
Nútímafimleikar fatlaðra
Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi
Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi
Heartist - Heimildarmynd um færeysku listakonuna Sigrunu Gunnarsdóttur
Ragga Gísla og Halldór Gunnar láta Hörpu hljóma með gestum menningarnætur
Hnokkar í opnum rýmum Hörpu
VÆB í Flóa, Hörpu
Varpaljóð á Hörpu í Hörpu í Norðurljósum, Hörpu
Flamingó knapar á Hörputorgi, Reykjastræti og Kolagötu
Dans Afríka Iceland í opnum rýmum Hörpu
Trúðar á ferð og flugi um opin rými Hörpu
Hver vinur annan örmum vefur - Karlakórinn Fóstbræður
Líttu á, systir - óperuaríur og dúettar í Norðurljósum, Hörpu
Múrbalasláttur - smiðja í Silfurbergi, Hörpu
Tröllafjölskyldan á ferð um Hörputorg, Kolagötu og Reykjastræti
Knút - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu
RSP - Færeysk dagskrá í Kaldalóni, Hörpu

#borginokkar