Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar

Gljúfrasteinn , 271 Mosfellsbær

Dagsetningar
Gljúfrasteinn
14, júlí 2024
Opið frá: 16.00 - 16.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sunnudaginn 14. júlí fer fram sannkölluð djassveisla í stofunni á Gljúfrasteini. Þá munu þeir Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Andri Ólafsson og Magnús Tryggvason Eliassen leika frumsamda tónlist Hjartar sem innblásin er af þemum, stöðum og persónum í höfundarverki Halldórs Laxness. Auk þess verða á dagskránni nokkrar perlur sem samdar hafa verið við ljóð Laxness og við þekkjum svo vel.

Tónleikarnir hefjast kl. 16 í stofunni á Gljúfrasteini. Aðgangseyrir er 3.500 kr. og miðasala fer fram í móttöku safnsins fyrir tónleika. Við bendum gestum á að næg bílastæði eru við Jónstótt.

Svipaðir viðburðir

KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Harmóníkuhátíð
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar