Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!

Austurstræti 4, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Klambratún
13, júlí 2024
Opið frá: 13.00 - 16.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Palestínskur dabka er vinsæll þjóðdans í Palestínu og er mikilvægur hluti af menningu landsins. Á þessum viðburði verður fyrst dabka sýning þar sem áhorfendur geta kynnst dansinum. Eftir það verður dabka kennsla þar sem hægt er að læra danssporin!
Dönsum saman með palestínskri tónlist og lærum meira um menningu landsins!

Svipaðir viðburðir

Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Raddir Regnbogans
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Danstími Dans Brynju Péturs
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina

#borginokkar