Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús

Austurvöllur

Dagsetningar
Á víð og dreif um miðborgina
11, júlí 2024
Opið frá: 16.00 - 18.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Listhópar og Götuleikhús Hins Hússins kynna uppskeru sumarsins með götuhátíð í miðborg Reykjavíkur.
Eitthvað fyrir öll en það má finna tónlistaratriði, gjörninga, myndlistarsýningu og götuleik. Fullkomið fyrir listunnendur, fjölskyldur eða forvitna.

Í Listhópum Hins Hússins gefst ungu fólki kostur á að sækja um og koma með hugmyndir að skapandi verkefnum og valdir hópar eða einstaklingar fá tækifæri til að vinna að hugmyndum sínum í átta vikum. Þessi verkefni eru afar fjölbreytt, skapandi og skemmtileg og eru sýnileg vegfarendum Reykjavíkurborgar.

Svipaðir viðburðir

Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar