Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug

Hofsvallagata 54, 107 Reykjavík

Dagsetningar
Vesturbæjarlaug
02, júlí 2024 - 30, júlí 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 18.00 - 18.45

Vefsíða https://www.margretmaack.com/sundballett
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Sundballetthópurinn Eilífðin stendur fyrir sundballetttímum í Vesturbæjarlaug og Sundhöllinni í sumar.
Mynsturæfingar, samhæfing, klisjur, hlátur, frábær tónlist og gleði. Í þessum tíma rifjum við upp þvottavélina, lærum krókódílatæknina, síldartorfuna og sitthvað fleira. Tíminn er opinn öllum og ekki þarf að skrá sig sérstaklega.
Tíminn fer fram í boganum sem aðskilur djúpu laugina og barnalaugina, og verða þátttakendur að vera fullsyndir og ná til botns til að taka þátt. Sundballetthópurinn Eilífðin skaffar sundhettur fyrir þátttakendur. Tíminn hefst kl. 18 ofan í lauginni.
Þátttakendur greiða aðgangsgjald í laugina.
Verkefnið er hluti af Sumarborginni.

Svipaðir viðburðir

Mig dreymdi… Tónleikar Írisar Bjarkar og Ólínu
Vinnustofa í blöðrudýragerð - Vesturbær, ókeypis aðgangur
Springum út í Vesturbænum
Weedeater Live at Gaukurinn + Morpholith & Volcanova
Í morgun sá ég stúlku - Tríó Ljósa
Murr: Leiðsögn listamanna
Hádegisganga í grasagarðinum
Mánudjass!
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
LÓAN 2024
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Servíettur – 29 hönnuðir
Kvöldgöngur │ Listaverkin í Laugardalnum
Orgelsumar í Hallgrímskirkju / Matthías Harðarson, orgel & Harpa Ósk Björnsdóttir, sópran
Orgelsumar í Hallgrímakirkju / Maxine Thévenot organisti frá Albuquerque í Bandaríkjunum
Hæglætishelgi
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Sýning | MossArt
Í tíma og ótíma

#borginokkar