Leikfangaskiptimarkaður

Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Árbæ
03, nóvember 2024
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/markadur/leikfangaskiptimarkadur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Leikföng munu ganga í endurnýjun lífdaga á skiptimarkaðinum. Öll leikföng eru velkomin á markaðinn s.s. kubbar, spil, bílar, mjúkdýr, dúkkur o.s.frv. Þátttakendur geta skipt sín á milli sem og er fínt að gefa og leyfa þannig leikfanginu að fara áfram til þeirra sem vilja leika með það áfram.
Skiptimarkaðir eru góð leið til að sporna við sóun sem jú er mikið rætt um.
Skráning er ekki nauðsynleg, bara að mæta með dótið.

Svipaðir viðburðir

Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar