Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Thierry Escaich, orgel Notre-Dame, París / Frakklandi

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Hallgrímskirkja
04, ágúst 2024
Opið frá: 17.00 - 18.00

Vefsíða https://www.hallgrimskirkja.is/is/dagatal/dagatal-listi/orgelsumar-i-hallgrimskirkju-thierry-escaich-orgel-st-etienne-du-mont-paris
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Orgelsumar í Hallgrímskirkju
Thierry Escaich, orgel Notre-Dame, París/Frakklandi
Aðgangseyrir 3.700 kr.
Thierry Escaich er á meðal þekktustu konsertorganista á okkar dögum. Hann er rómaður spunasnillingur og eftirsóttur kennari. Hann hefur verið organisti við Saint-Étienne-du-Mont kirkjuna í París frá árinu 1997 en þar hafði Maurice Duruflé verið organisti í 57 ár. Thierry var nýlega ráðinn sem organisti við Notre-Dame kirkjuna í París, Frakklandi.
Thierry Escaich er einnig þekkt tónskáld, hefur skrifað yfir 100 verk, mörg fyrir orgel en einnig fyrir kammerhópa og stærri hljómsveitir. Hann hefur komið fram á orgeltónleikum víða um heim og alls staðar hrífur hann áheyrendur með leik sínum og fjölbreyttum efnisskrám sem hann setur saman með orgelverkum ýmissa orgeltónskálda, eigin verkum og spuna.
Nýlega var Escaich skipaður einn af fjórum „titulaire“ organistum Notre Dame dómkirkjunnar í París.

Svipaðir viðburðir

KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Harmóníkuhátíð
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar