WEILL! (IS) - Reykjavík Jazz 2024

Fríkirkjuvegur 5, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Fríkirkjan í Reykjavík
31, ágúst 2024
Opið frá: 12.00 - 13.00

Vefsíða https://reykjavikjazz.is/vidburdir/weill-is/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

WEILL! (IS)
Fríkirkjan í Reykjavík
Laugardaginn 31. ágúst
12:00

Nýjar útsetningar eftir Þórdísi Gerði á lögum eftir þýska tónskáldið Kurt Weill. Tónskáldið sker sig úr vestrænni tónlistarsögu fyrir það að vera eitt af fáum sem sömdu tónverk bæði í sígildum stíl og jazz. Flytjendur á tónleikunum eru eiga það sameiginlegt með Weill að vera jafnvígir á skrifaða kammermúsík og spunatónlist og þessir eiginleikar eru nýttir í nýjum útsetningum Þórdísar.

Björk Níelsdóttir, söngur
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla
Þórdís Gerður Jónsdótitr, selló, útsetningar og hljómsveitarstjórn
Haukur Gröndal, klarinett og saxófónn
Kjartan Valdemarsson, píanó
Andri Ólafsson, bassi og söngur
Matthías M.D. Hemstock, slagverk

Svipaðir viðburðir

Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar