Minjagarðurinn á Hofsstöðum

Kirkjulundur 13, 210 Garðabær

Dagsetningar
Minjagarðurinn á HOfsstöðum
25, maí 2029 - 31, janúar 2031 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 00.01 - 23.59

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Í Minjagarðinum má skoða rúst landnámsskála sem fannst við jarðrask árið 1984. Fornleifarannsókn var gerð á svæðinu og kjölfarið var svæðið gert að almenningsgarði með sýningu sem byggir á niðurstöðum fornleifarannsóknarinnar. Margmiðlunarsjónaukar gefa gestum færi á að skyggnast inn í fortíðina og á upplýsingaskiltum má lesa helstu niðurstöður rannsóknarinnar.

Svipaðir viðburðir

Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar