Garnskiptimarkaður

Hraunbær 119, 110 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Árbæ
22, október 2023 - 06, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 13.00 - 15.30

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/kaffistundir/garnskiptimarkadur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Áttu fulla körfu heima af garni sem þú hefur ekki not fyrir?
Vantar þig smávegis af garni í flík eða annað sem þú ert að prjóna eða hekla?

Hannyrðafólk kannast eflaust við að hafa keypt of mikið af garni nú eða aðeins of lítið. Með því að láta garnið ganga áfram til þeirra sem hafa not fyrir það minnkum við sóun sem og að rýma til heima hjá okkur.
Allar tegundir af garni eru velkomnar á markaðinn og getur fólk skipt sín á milli eða einfaldlega gefið og þegið. Einnig er hægt að koma með prjóna, heklunálar eða annað sem tilheyrir hannyrðunum.

Annað þarf ekki að hafa með, borð verða á staðnum og kaffi á könnunni.

Svipaðir viðburðir

KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar