Ráðstefna: International Trends in Translation and Right Sales

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Norræna húsið
22, apríl 2023
Opið frá: 09.00 - 11.30

Vefsíða https://bokmenntahatid.is/dagskra/radstefna-international-trends-in-translation-and-right-sales/
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Alþjóðleg ráðstefna um útgáfumál og réttindasölu og hvaða tækifæri eru framundan á þeim vettvangi. Til máls taka Edward Nawotka ritstjóri tímaritsins Publishers’ Weekly, Cristina Gerosa útgáfustjóri hjá ítölsku útgáfunni Iperborea sem hefur gefið út fjölda íslenskra rithöfunda og Sherif Bakr útgáfustjóri hjá Al Arabi útgáfunni í Egyptalandi. Í pallborði verða Madlen Reimer frá S. Fischer í Þýskalandi, Martin Grae Jørgensen frá Turbine í Danmörku, Emma Raddatz frá Archipelago Books í Bandaríkjunum og Halldór Guðmundsson stjórnarformaður Forlagsins. Heiðar Ingi Svansson formaður Fíbút flytur ávarp og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, opnar ráðstefnuna. Kynnir er Porter Anderson, ritstjóri tímaritsins Publishing Perspectives.

Svipaðir viðburðir

Hádegisganga í grasagarðinum
Bein í baki
Yardsale
KEX Port
Dillon I Garðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Vængjasláttur - Lokahátíð Listhópa og Götuleikhús
Raddir Regnbogans
PIKKNIKK Tónleikar
Víðáttur Laxness – Tríó Hjartar Jóhannssonar
Mánudjass!
Samlegðaráhrif
Sundballett með Eilífðinni í Vesturbæjarlaug
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Palestínskt dabka - Sýning og kennsla!
Harmóníkuhátíð
Listahópar Hins hússins | ÞÆR leiklestur
Sunnudagsleiðsögn | Átthagamálverkið
Kvöldgöngur │ Hjólað í listina
Kvöldgöngur: Hjólað í listina

#borginokkar