Origami smiðja|Gefum gömlum pappír nýtt líf

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
03, október 2024
Opið frá: 15.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/origami-smidja-gefum-gomlum-pappir-nytt-lif
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Origami aðferðin gengur út á að móta skúlptúr úr flötum pappír með því að brjóta hann saman eftir kúnstarinnar reglum. Í origami er pappír hvorki klipptur né límdur.

Við munum endurnýta ýmsar gerðir af pappír og allt efni verður á staðnum, en þó velkomið að koma með pappír af heiman.

Öll velkomin, ekki þarf að skrá sig og fólk getur komið og farið hvenær sem er á meðan smiðjan er opin.

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is

Svipaðir viðburðir

Árskorthafar | Er þetta list?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ull
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Leiðsögn á pólsku
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Hipsumhaps í Hannesarholti
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Syngjum Saman með Hörpu Þorvaldsdóttur
Heimili Heimsmarkmiðanna: Að klæða sig sjálfbært?
Fróðleikskaffi | Garðahönnun 101
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Pappírsblómasmiðja | Búum til fallega Garðasól

#borginokkar