Ullarkórónur – Fjölskyldusmiðja með Judith Amalíu

Garðatorg 1, 210 Garðabær

Dagsetningar
Hönnunarsafn Íslands
03, nóvember 2024
Opið frá: 13.00 - 15.00

Vefsíða https://www.honnunarsafn.is/vidburdir/ullarkoronur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Það kólnar í lofti en við getum gengið tignarlega inn í veturinn með hlýjum ullarkórónum í smiðju með textílhönnuðinum Judith Amalíu, en hún sýnir einnig ullarverk sín á Pallinum í vetur.

Judith Amalía Jóhannsdóttir er textílhönnuður og handavinnukennari í Reykjavík. Hún lærði búningahönnun við Brera akademíuna í Mílanó og lauk námi í textílhönnun við Myndlistarskólann í Reykjavík. Frá 2022 hefur hún starfað sem textílkennari við Grandaskóla og sent frá sér kennslumyndbönd um handavinnu. Judith Amalía sinnir spuna og vefnaði og hefur sérstakan áhuga á möguleikum íslensku ullarinnar.

Smiðjan er hluti af fjölskyldudagskrá Hönnunarsafns Íslands sem fer fram fyrsta sunnudag hvers mánaðar í fræðslurými safnsins á 2. hæð. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum.

Svipaðir viðburðir

Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ull
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Leiðsögn á pólsku
Opið fyrir umsóknir í D-sal 2025
Hipsumhaps í Hannesarholti
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Heimili Heimsmarkmiðanna: Að klæða sig sjálfbært?
Syngjum Saman með Hörpu Þorvaldsdóttur
Fróðleikskaffi | Garðahönnun 101
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Pappírsblómasmiðja | Búum til fallega Garðasól

#borginokkar