Vinnustofa í blöðrudýragerð - Vesturbær, ókeypis aðgangur

Hofsvallagata 54, 107 Reykjavík

Dagsetningar
Fyrir aftan Vesturbæjarlaug
28, júlí 2024 - 01, ágúst 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 17.00 - 18.00

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Krakkar elska að fá blöðrudýr og núna geta þau lært að gera blöðrudýr sjálf!
Blaðrarinn og hverfi í borginni bjóða uppá vinnustofur í blöðrudýragerð.

Við förum yfir hverning á að gera þrjú blöðrudýr á skemmtilegan og einfaldan hátt og endum á blöðruhattabrjálæði þar sem þau gera eins rosalega hatta og þau geta eða láta ímyndunaraflið ráða hvað þau gera á meðan þau fá hjálp frá reyndum blöðrulistamönnum.
Hvert barn má taka blöðrurnar heim með sér sem endast í daga eða jafnvel vikur.
Vinnustofan eru styrkt af hverfissjóð vesturbæjar svo aðgangur er ókeypis

Svipaðir viðburðir

Heartist - Heimildarmynd um færeysku listakonuna Sigrunu Gunnarsdóttur
Ragga Gísla og Halldór Gunnar láta Hörpu hljóma með gestum menningarnætur
Codapent: Batabréfin
Ljóðainnrásin
Nútímafimleikar fatlaðra
Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi
Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi
Kjáni Kjúlli - Trúðasýning fyrir yngstu börnin í Silfurbergi
KUSK & Óviti - Upprásin á Menningarnótt
Hnokkar í opnum rýmum Hörpu
VÆB í Flóa, Hörpu
Varpaljóð á Hörpu í Hörpu í Norðurljósum, Hörpu
Flamingó knapar á Hörputorgi, Reykjastræti og Kolagötu
Dans Afríka Iceland í opnum rýmum Hörpu
Trúðar á ferð og flugi um opin rými Hörpu
Hver vinur annan örmum vefur - Karlakórinn Fóstbræður
Líttu á, systir - óperuaríur og dúettar í Norðurljósum, Hörpu
Múrbalasláttur - smiðja í Silfurbergi, Hörpu
Tröllafjölskyldan á ferð um Hörputorg, Kolagötu og Reykjastræti

#borginokkar