Orðasmiðja | Love Academic Language

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Grófinni
10, október 2024
Opið frá: 16.00 - 18.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/tungumal/ordasmidja-love-academic-language
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Hvernig líður þér þegar þú skrifar og talar á íslensku um fólksflutninga, fjöltyngi eða kennslufræði?
Eru einhver hugtök í tungumálum sem þú átt erfitt með að þýða yfir á íslensku? Hver getur búið til ný orð? Hvernig tengjast tungumál tilfinningum?
Leggjum tungumálin okkar á borðið og leikum okkur með orðin. Orðasmiðjan er fyrir nemendur, rannsakendur, kennara og alla sem hafa áhuga á að skrifa eða tala á „fræðilegu tungumáli“. Við notum skapandi aðferðir og æfingar til að leika okkur með fræðilega texta. Við munum tala um, ögra og finna upp hugtök sem notuð eru til að skrifa um fólksflutninga, fjöltyngi og kennslufræði. Við munum þróa lista yfir orð og skilgreiningar sem verður hluti af orðabók sem þróuð verður innan verkefnisins Kærleiksorðræða sem leitt er af Borgarbókasafninu. Tungumál viðburðarins: Íslenska og enska, hugsanlega önnur tungumál.

Svipaðir viðburðir

Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Næsta stopp: Varðveisluhús Borgarsögusafns
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Árskorthafar | Er þetta list?
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Sýningaropnun | Hreinn Friðfinnson: Endrum og sinnum
Hafnar.fest 2024: Opið hús
Ull
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Káffipása - Myndlistarsýngin Sigtryggar Bergs Sigmarssonar
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Samverustund til að fagna lífi og list Hreins Friðfinnssonar (1943-2024).
Leiðsögn á pólsku
Heimili Heimsmarkmiðanna: Matarsóun
Hipsumhaps í Hannesarholti
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Fyrir foreldra, ömmur og afa og áhugasama fullorðna – Komið og lærið um Kurrkvarðann
Syngjum Saman með Hörpu Þorvaldsdóttur
Fróðleikskaffi | Garðahönnun 101

#borginokkar