Leiðsögn á litháísku

Grandagarður 8, 101 Reykjavík

Dagsetningar
Sjóminjasafnið í Reykjavík
14, apríl 2024 - 20, október 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 14.00 - 15.00

Vefsíða https://borgarsogusafn.is/sjominjasafn
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Borgarsögusafn býður upp á leiðsögn á litháísku laugardaginn 14. apríl, kl. 14:00-15:00 í Sjóminjasafninu í Reykjavík. Laima Cizauskyte-Drabunte, kennari í litháíska skólanum „Trys spalvos“, leiðir gesti um grunnsýningu safnsins Fiskur & fólk - sjósókn í 150 ár. Sýningin er bæði fræðandi og skemmtileg fyrir alla aldurshópa.
Sýning fjallar um sögu fiskveiða á Íslandi, frá því að árabátar viku fyrir stórskipaútgerð á síðustu áratugum 19. aldar og allt fram yfir aldamótin 2000. Þessi margslungna saga er sögð frá sjónarhóli stærsta útgerðarbæjar landsins, Reykjavíkur.
Aðgengi er gott. Safnið er á tveimur hæðum og það er lyfta er á milli hæða. Leiðsöguhundar eru velkomnir í safnið.
Strætisvagn, leið 14, stoppar nálægt inngangi safnsins, Grandagarðsmegin. Ókeypis bílastæði.
Leiðsögnin er ókeypis og öll sem tala pólsku eru boðin hjartanlega velkomin.
Viðburðurinn er unnin í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi.

Svipaðir viðburðir

Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Leiðsögn listamanns | Hendi næst
Opnun: Agnieszka Sosnowska & Ingunn Snædal / RASK
Leiðsögn | Endrum og sinnum
Núritun Live Coding Space | Leggjum línurnar
Heimili Heimsmarkmiðanna : Hvernig er jöfnuður?
Ull
Landnámssmiðja fyrir börnin / Þátttaka er ókeypis!
Forna þjóðleiðin - frí leiðsögn!
Lady Brewery x Hafnarhús | Bjór & Pikkl
Leiðsögn á pólsku
Heimili Heimsmarkmiðanna: Matarsóun
Óþekkt alúð
„Við sjáum það sem við viljum sjá“
Cauda Collective: Spegill, spegill
Fróðleikskaffi | Garðahönnun 101
Sýning | Enginn getur allt en allir geta eitthvað
Skráning á verkum Gísla B. Björnssonar
Pappírsblómasmiðja | Búum til fallega Garðasól
Leiðsögn sýningarstjóra | Átthagamálverkið

#borginokkar