Smiðja | Barmmerki

Úlfarsbraut 124, 113 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Úlfarsárdal
07, september 2023 - 07, nóvember 2024 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 15.00 - 17.00

Vefsíða https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/smidja-barmmerki
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

🔵 Komdu í heimsókn í Smiðjuna í Úlfarsárdal og búðu til þitt eigið barmmerki í barmmerkjavélinni okkar.

🔵 Ekki þarf að eiga bókasafnskort, engrar reynslu krafist og engin skráning, bara mæta.

🔵 Börn og fullorðnir velkomin en börn yngri en 8 ára mæti í fylgd með fullorðnum.

🔵 Opnar smiðjur eru í Úlfarsárdal 1. fimmtudag hvers mánaðar milli kl. 15:00-17:00.

ℹ️ Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is

Svipaðir viðburðir

Lúðrasveitabardagi á Hörputorgi
Heartist - Heimildarmynd um færeysku listakonuna Sigrunu Gunnarsdóttur
Ragga Gísla og Halldór Gunnar láta Hörpu hljóma með gestum menningarnætur
Codapent: Batabréfin
Ljóðainnrásin
Nútímafimleikar fatlaðra
Cumbiapatía (Cumbia heals) by La Poblana taquería y cantina
Allar skrúðgöngu-leiðir liggja að Hörputorgi. Brottför frá Austurvelli, Lækjartorgi og Ingólfstorgi
Andervel - Upprásin á Menningarnótt í Hörpu
Kjáni Kjúlli - Trúðasýning fyrir yngstu börnin í Silfurbergi
KUSK & Óviti - Upprásin á Menningarnótt
Hnokkar í opnum rýmum Hörpu
VÆB í Flóa, Hörpu
Varpaljóð á Hörpu í Hörpu í Norðurljósum, Hörpu
Flamingó knapar á Hörputorgi, Reykjastræti og Kolagötu
Dans Afríka Iceland í opnum rýmum Hörpu
Trúðar á ferð og flugi um opin rými Hörpu
Hver vinur annan örmum vefur - Karlakórinn Fóstbræður
Líttu á, systir - óperuaríur og dúettar í Norðurljósum, Hörpu
Múrbalasláttur - smiðja í Silfurbergi, Hörpu

#borginokkar