Sjá og gera

Garðakirkja

A beautiful church with a nice view to Bessastaðir, the famous residence of the Icelandic preside

Reykjavík Design

Reykjavík Design er lífsstíls- og hönnunarverslun sem selur fallegar vörur fyrir heimilið.

Höfuðstöðin
Höfuðstöðin
Höfuðstöðin er nýtt lista- og menningarhús staðsett í tveimur bröggum gömlu kartöflugeymslnanna í Ár

Tides

Reykjavik EDITION, fyrsta 5 stjörnu hótel landsins hefur sett sinn svip á hjarta miðbæjarins og h

STAK - Creative & Experimental Living

STAK er vettvangur fyrir frumlega og framsækna hugsun og gjörðir.

121073365_178777467185832_446722067
La Barceloneta
LA BARCELONETA gerir alvöru katalónskar paellur og tapas sem er innblásin af veitingastöðunum í Barc

82997123_3226913033990885_750114119
Kaffivagninn
Kaffivagninn var stofnaður árið 1935 af Bjarna Kristjánssyni og stóð þá á Ellingsenplaninu sem er á

Sægreifinn

Sægreifinn er hlýlegur, gamaldags veitingastaður sem býður upp á humarsúpu og yfir 8 tegundir af

Kasbah

Ekta marokkóskt kaffihús sem býður upp á hádegis- og kvöldverð, ásamt kaffi og kökum, niðri við g

Umami Sushi+Bar

UMAMI er sushi veitingastaður sem staðsettur er í Borg29 mathöll, í Borgartúni 29.

231473476_127938066211182_221966543
Selva - Latin Food & Bar
Selva Restaurant & Bar býður upp á sannkallaða latneska matargerð og bar með frábæru rommúrvali og k

250665441_236795938435623_672038100
Brút
BRÚT er nýr fiskveitingastaður og bar sem opnaði haustið 2021 í einu af elstu og glæsilegustu byggin

Listval

Listval var stofnað árið 2019 með það að markmiði að auðvelda fólki að fjárfesta í myndlist og ge

Black Pearl
Black Pearl

Black Pearl er 5 stjörnu lúxus íbúðahótel staðsett í miðbæ Reykjavíkur.

Ramen Momo

Ramen Momo er eina ramenstöðin á Íslandi og fyrsti núðlubarinn sem framleiðir lífrænar ferskar nú

Gaia

Gaia er glænýji, flotti, framandi og skemmtilegi veitingastaðurinn í miðbæ Reykjavíkur.

Menningarborgin Reykjavík

Af nógu er að taka í höfuðborginni fyrir áhugafólk um listir og menningu. Í Reykjavík er að finna meira en 60 söfn, sýningarstaði og gallerí, auk tónleikastaða og leik- og bíóhúsa. Sköpunarkraftur bæði innlendra og erlendra listamanna er í hávegum hafður auk þess sem sögu lands og þjóðar er gert hátt undir höfði.

Náttúruborgin Reykjavík

Reykjavík er umkringd náttúrufegurð og þar er hægt að iðka útivist bæði nær og fjær. Takið skrefið út af gangstéttinni og uppgötvið útivistarperlur innan borgarmarkanna. Í borginni er að finna garða, rjóður og tún, fjöll og fjörur.

Kvikmyndaborgin Reykjavík

Á undanförnum áratugum hefur kröftugur kvikmyndaiðnaður byggst upp á Íslandi. Nú stefnir Reykjavík að því að efla innlenda og erlenda kvikmyndagerð á Íslandi enn frekar, hvort sem lítur að kvikmyndagerð, framleiðslu eða viðburðastjórnun.

Tónlistarborgin Reykjavík

Reykjavík hefur um langt skeið verið þekkt fyrir blómlega tónlistarsenu en borgin hefur í gegn um árin verið gædd lífi af hæfileikaríkasta tónlistarfólki landsins sem og gestum erlendis frá.