Magnús Jóhann og Óskar Guðjónsson flytja nýtt efni

Gljúfrasteinn , 271 Mosfellsbær

Dagsetningar
Gljúfrasteinn - hús skáldsins
28, júlí 2024
Opið frá: 16.00 - 16.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Píanóleikarinn Magnús Jóhann og saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson leiða saman hesta sína á Gljúfrasteini þann 28. júlí nk. til þess að flytja glænýtt efni úr þeirra smiðju. Þeir hljóðrituðu nýverið hljómplötu með tónsmíðum þeirra beggja. Sú plata lítur dagsins ljós í september en þeir hlakka mikið til að flytja hluta efnisins á Gljúfrasteini. Þann 19. júlí sl. kom út fyrsta smáskífan af plötunni, Tilfinningatöffarinn, en lagið semur Magnús.

Tónleikarnir hefjast kl. 16 í stofunni á Gljúfrasteini. Aðgangseyrir er 3.500 kr. og miðasala fer fram í móttöku safnsins fyrir tónleika.

Svipaðir viðburðir

Ósýnilegt verður sýnilegt
Vinnustofa í blöðrudýragerð - Vesturbær, ókeypis aðgangur
Kvöldganga│Fornleifar og fallbyssur
Mánudjass!
Hádegisganga í grasagarðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Komdu að leika!
Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Elísabet Þórðardóttir, orgel Laugarneskirkja og Þórður Árnason, gítar
Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Thierry Escaich, orgel Notre-Dame, París / Frakklandi
Kassíópeia
Bangsímon - Alla miðvikudaga á Lottutúni í Elliðaárdal
Í tíma og ótíma
Flóð
Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn
Hádegisleiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur
Hádegisleiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur á ensku

#borginokkar