Jón lærði og náttúrur grasa

Grasagarðurinn

Dagsetningar
Grasagarður Reykjavíkur
30, júlí 2024
Opið frá: 20.00 - 21.00

Vefsíða https://reykjavik.is/grasagardur-reykjavikur
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur hjá Náttúruminjasafni Íslands leiðir göngu í Grasagarði Reykjavíkur um plöntur sem Jón lærði Guðmundsson (1574-1658) fjallaði um í ritum sínum um grasanáttúrur og lækningar.
Gangan er samstarfsverkefni Grasagarðsins og Náttúruminjasafns Íslands og hefst við aðalinngang Grasagarðsins.
Þátttaka er ókeypis og öll velkomin!

Svipaðir viðburðir

Ósýnilegt verður sýnilegt
Vinnustofa í blöðrudýragerð - Vesturbær, ókeypis aðgangur
Kvöldganga│Fornleifar og fallbyssur
Hádegisganga í grasagarðinum
Sumarjazz á Jómfrúnni 2024
Mánudjass!
Servíettur – 29 hönnuðir
Guðrún Pétursdóttir körfugerðarkona
Komdu að leika!
Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Elísabet Þórðardóttir, orgel Laugarneskirkja og Þórður Árnason, gítar
Orgelsumar í Hallgrímskirkju - Thierry Escaich, orgel Notre-Dame, París / Frakklandi
Kassíópeia
Bangsímon - Alla miðvikudaga á Lottutúni í Elliðaárdal
Í tíma og ótíma
Flóð
Landnámssýningin Aðalstræti - leiðsögn
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30
uppreisn
Hádegisleiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur
Hádegisleiðsögn um Grasagarð Reykjavíkur á ensku

#borginokkar