Sjá og gera

Mokka Kaffi

Mokka eitt elsta kaffihús Reykjavíkur, opnað 1958 og fyrst til að bjóða Espressó og Latte á Íslan

Óðinstorg

Lady Flórens pop up verslun og proseccobíll slær upp farandmarkaði með íbúum Þingholtsins.

Bar
The Downtown bar
The Downtown bar er staðsettur á Lækjargötu 6. Happy hour alla daga frá 12 - 19.

Bar
Slippbarinn

Slippbarinn er fyrsti kokteilbarinn í Reykjavík og þar eru handverk í kringum gerð kokteila í háv

Lemmy

LEMMY er bar, veitingastaður, og tónlistarstaður með live tónlist, í einu af elsta húsi Reykjavík

tourdesk logo
TourDesk
Tourdesk er bókunarsíða sem býður upp á breitt úrval af ferðum.

209907575_2838801113039394_22928370
Luna Flornes
Vínbar, verslun og veitingar á Grandanum.

Félagsmiðstöðin Hvassaleiti 56-58

Opið félagsstarf fyrir alla

Thytur_sailing_club
Þytur siglingaklúbbur

Siglingaklúbburinn Þytur var stofnaður þann 19.

Logo_1
Bryggjan Brugghús
Bryggjan Brugghús er hágæða veitingahús staðsett við gömlu höfnina með bruggsal, kokteilbar og vínhe

29244673_174054703234139_7825054303
Costa Verde
Við á Costa Verde færum viðskiptavinum okkar reynda nuddara frá sólarlöndum.

Mimos nuddstofa

Allir starfsmenn okkar eru fagmenn með margra ára reynslu.

Ró Iceland

Snyrtistofan

spilavinir-spilakaffi-ext-small
Spilavinir

Spilavinir er fjölskyldurekin verslun sem sérhæfir sig í spilum og púsluspilum fyrir alla fjölsky

Himalayan Spice

Matargerðin okkar er jafn fjölbreytt og fólkið og menning í Nepal er.

spilakaffi-sep-2021
Spilakaffi

Spilakaffi er borðspilakaffihús, hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi, stofnað sumarið 2020.

Menningarborgin Reykjavík

Af nógu er að taka í höfuðborginni fyrir áhugafólk um listir og menningu. Í Reykjavík er að finna meira en 60 söfn, sýningarstaði og gallerí, auk tónleikastaða og leik- og bíóhúsa. Sköpunarkraftur bæði innlendra og erlendra listamanna er í hávegum hafður auk þess sem sögu lands og þjóðar er gert hátt undir höfði.

Náttúruborgin Reykjavík

Reykjavík er umkringd náttúrufegurð og þar er hægt að iðka útivist bæði nær og fjær. Takið skrefið út af gangstéttinni og uppgötvið útivistarperlur innan borgarmarkanna. Í borginni er að finna garða, rjóður og tún, fjöll og fjörur.

Kvikmyndaborgin Reykjavík

Á undanförnum áratugum hefur kröftugur kvikmyndaiðnaður byggst upp á Íslandi. Nú stefnir Reykjavík að því að efla innlenda og erlenda kvikmyndagerð á Íslandi enn frekar, hvort sem lítur að kvikmyndagerð, framleiðslu eða viðburðastjórnun.

Tónlistarborgin Reykjavík

Reykjavík hefur um langt skeið verið þekkt fyrir blómlega tónlistarsenu en borgin hefur í gegn um árin verið gædd lífi af hæfileikaríkasta tónlistarfólki landsins sem og gestum erlendis frá.