Sögustund | Bangsasaga og söngstund

Spöngin 41, 112 Reykjavík

Dagsetningar
Borgarbókasafnið Spönginni
15, október 2024
Opið frá: 16.30 - 17.30

Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Langar þig að hlusta á skemmtilega bangsasögu og syngja saman nokkur lög á eftir?

Mjög stór bangsi mætir á bókasafnið og þessi bangsi kann sko að lesa sögu, spila á gítar og syngja.

Komdu með alla fjölskylduna og eigðu notalega stund á bókasafninu!

Nánari upplýsingar:
Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230

Svipaðir viðburðir

Þrykk og plötur þeirra
Fatamarkaður Góða hirðisins
Sjálfstæðisdagur Úkraínu
Þrykkja með LEGO
Söngleikja Pop-Up Viðlags
Opnun Zúlógía - Gabríela Friðriksdóttir
Listamannaspjall um sýninguna Ómælislaug
Hreimur & Vignir á menningarnótt
RVK X Streetwear Pop-Up
BEING ME
Hjartað slær á Hjartatorgi
HEMRA - Klassískur gítar innblásinn á Íslandi.
Vöfflukaffi - Klapparstíg 40
Vöfflukaffi í Heilmannsbæ
Djass Flóð
Tónaflóð Rásar 2
María & Sjonni
Slóðir
Vöfflukaffi í Þingholtunum
Ókristileg altaristafla og listamannaspjall

#borginokkar