Aftur til Hofsstaða

Garðatorg 7, 210 Garðabær

Dagsetningar
Aftur til Hofsstaða
06, mars 2030 - 31, maí 2030 (sjá dagatal fyrir aðrar dagsetningar)
Opið frá: 12.00 - 17.00

Vefsíða //www.afturtilhofsstada.is
Aðgangseyrir Sjá á opinberri vefsíðu

Margmiðlunarsýningin Aftur til Hofsstaða spannar sögu Garðabæjar frá landnámi til okkar daga. Stór skjár og millusteinn sem þjónar tilgangi stýripinna er uppistaða sýningarinnar og gestir ráða ferðinni. Upplýsingamolar og myndir, bæði ljósmyndir og teikningar, lifna við í rýminu sem áður var ruslageymsla og er staðsett undir göngubrúnni við Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7. Það er margmiðlunarfyrirtækið Gagarín sem á veg og vanda að hönnun sýningarinnar en í vor verður ný sýning opnuð í Minjagarðinum á Hofsstöðum við Kirkjulund en sú sýning tengist einmitt sýningunni Aftur til Hofsstaða.

Svipaðir viðburðir

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
J.S. Bach á þriðjudagskvöldum 20:00 - 20:30

#borginokkar