skolargrafarvogur2014_047

Engjaskóli

Vallengi 14, Reykjavík 112, 411 7750 - 4117751

Vefsíða: https://reykjavik.is/engjaskoli

Engjaskóli er fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Skólastjóri er Álfheiður Einarsdóttir. Frístundaheimilið Brosbær er við Engjaskóla og félagsmiðstöðin Dregyn.

Skólinn er teymiskennsluskóli en undanfarið ár hefur teymiskennsla fengið aukið vægi í skólastarfi. Með teymiskennslu er horft mun meira á sameiginlega ábyrgð kennara á nemendum og með teymiskennslu er lögð er á það áhersla að auka samstarf kennara, bæði innan árgangs og milli árganga. Hugsunin er einnig að kennurum gefist kostur á að nýta sína hæfileika og styrkleika betur í samvinnu við samstarfsfólk. Aðferðum Læsisfimmunnar verður beitt af flestum kennurum.

#borginokkar